Forsíða Svæðin Hádegisholt
Hádegisholt Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Vefstjóri   
Laugardagur, 13. mars 2010 13:03

Um 16 ha að stærð, er í landi Setbergsjarðarinnar. Skógræktarfélagið fékk norðurenda holtsins til skógræktar árið 1993. Þar er nær full gróðursett. Áburðargjöf og annarri umhirðu er þar sinnt. Þar rís fallegur ungskógur sem nýtist fyrirhugaðir byggð á Urriðaholti og Setbergi. Ekki hafa verið lagðir stígar þar ennþá, en gott aðgengi er frá Elliðavatnsvegi. Landgræðsluskógaskilti merkir svæðið.

 

hadegisholt_1999_lerki_bil

Síðast uppfært: Mánudagur, 15. mars 2010 02:21
 

Viðburðadagatal

Janúar 2019
M Þ M F F L S
31 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 1 2 3