Aðalfundur 2020

Með maí 2, 2020 Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2020

mánudaginn 11. maí kl. 20:00

í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli

 

DAGSKRÁ

Venjuleg aðalfundarstörf:

Kosning fundarstjóra

Skýrsla stjórnar 2019

Reikningar félagsins 2019

Ákvörðun um félagsgjöld 2020

 

Stjórnarkjör:

Kosning þriggja aðalmanna

Kosning þriggja varamanna

Kosning vara skoðunarmanns reikninga

Kosning heiðursfélaga Skógræktarfélags Garðabæjar

Önnur mál

 

Kaffiveitingar í boði félagsins

 

Gætum þess að halda tveggja metra regluna – nóg pláss

 

Allir hjartanlega velkomnir

Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar