Skip to main content

Fjölbreytt starf á árinu

Með desember 1, 2023Fréttir

Það er óhætt að segja að starfsemi Skógræktarfélags Garðabæjar hafi verið með blómlegasta móti á árinu samkvæmt nýútkominni starfsskýrslu félagsins. Meðal annars stóð félagið fyrir haustferð, vinnukvöldum, bauð grunnskólanemum að gróðursetja Yrkjuplöntur og sinnti umhirðu og uppbyggingu útivistarskóganna vinsælu í Smalaholti og Sandahlíð.

Hér má nálgast starfsskýrsluna:

Ársskýrsla Skógræktarfélags Garðabæjar 2023.