Jólaskógur í Smalaholti 14. desember Jólaskógur í Smalaholti verður haldinn laugardaginn 14. desember kl. 11:30–15:00. Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf. Fallegar furur og greni. Sama…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar var farin laugardaginn 14. september. Að þessu sinni lá leiðin um Biskupstungur. Lagt af stað frá Garðabæ kl. 9 um morguninn. Fyrsti viðkomustaður var Haukadalsskógur þar sem…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farin laugardaginn 14. september n.k. um Biskupstungur. Félagið leggur til rútu til ferðarinnar en þátttakendur þurfa að hafa með sér hádegisnesti. Dagskrá: Lagt af stað frá…
Fyrsta vinnukvöld Skógræktarfélags Garðabæjar heppnaðist svo vel að ákveðið hefur verið að blása til annars á morgun, mánudaginn 3. júní. Safnast verður saman við aðstöðu félagsins við Vífilsstaðaveg kl. 19…
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar verður haldinn í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 8. apríl kl. 20:00. Dagskrá fundarins Hefðbundin aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffihlé. Fræðsluerindi: Innrétting skógarins. Samson B. Harðarson, lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands.…
Fjöldi fólks kom í jólaskóginn í Smalaholti á laugardaginn enda er sterk hefð fyrir því í mörgum fjölskyldum að fara í jólaskóginn og finna draumatréð fyrir heimilið. Gestir urðu ekki…
Það er óhætt að segja að starfsemi Skógræktarfélags Garðabæjar hafi verið með blómlegasta móti á árinu samkvæmt nýútkominni starfsskýrslu félagsins. Meðal annars stóð félagið fyrir haustferð, vinnukvöldum, bauð grunnskólanemum að…
Jólaskógur í Smalaholti laugardaginn 9. desember kl. 11:30–15:00. Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf. Fallegar furur og greni. Sama verð á öllum jólatrjám óháð stærð, Kr.…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farin laugardaginn 16. september n.k. um Reykjanes og Ölfus. Félagið leggur til rútu til ferðarinnar en þátttakendur þurfa að hafa með sér hádegisnesti. Dagskrá: Lagt af…
Blómlegu starfi Skógræktarfélags Garðabæjar er gerð góð skil í starfsskýrslu félagsins fyrir starfsárið 2021-2022 sem hefur nú verið birt á netinu. Meðal annars er þar fjallað um vinnukvöld, haustferð, Yrkjugróðursetningar…
Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Barbara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, skrifuðu undir endurnýjaðan samning milli bæjarins og skógræktarfélagsins á aðalfundi Skógræktarfélags Garðabæjar 20. mars. Miðað er við að samningurinn gildi í…
Því miður verður ekki hægt að hafa jólaskóg í Smalaholti í dag, sunnudag, vegna ófærðar. Við bendum áhugasömum á jólatrjáavef Skógræktarfélags Íslands þar sem nálgast má upplýsingar um jólatrjáasölu á…
Fyrirhugðum jólaskógi sem fram átti að fara í Smalaholti í dag hefur verið frestað vegna ófærðar. Ef ákveðið verður að hafa viðburðinn á öðrum degi munu birtast upplýsingar um það…
Jólaskógur í Smalaholti laugardaginn 17. desember kl. 11:30–15:30. Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf. Fallegar furur og greni. Sama verð á öllum jólatrjám óháð stærð, Kr.…
Sunnudaginn 25. september síðastliðinn fór hópur félaga úr Skógræktarfélagi Garðabæjar í haustferð félagsins í blíðskaparveðri í Borgarfjörð og Hvalfjarðarsveit. Komið var við í Einkunnum sem er trjáræktar og útivistarreitur skammt…
Haustferð 2022 Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farin laugardaginn 24. september n.k. um Borgarfjörð og Hvalfjarðarsveit. Félagið leggur til rútu til ferðarinnar en þátttakendur þurfa að hafa með sér hádegisnesti. Dagskrá:…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farin laugardaginn 24. september. Að þessu sinni liggur leiðin um Borgarfjörð þar sem áhugaverðir skógræktarstaðir verða heimsóttir. Lagt verður af stað kl. níu og komið heim…
Skógræktarfélagið stendur fyrir vinnukvöldum mánudagana 23. og 30. maí kl. 19. Komið verður saman á neðra planinu í Smalaholti þar sem verkefnum verður úthlutað. Boðið upp á veitingar að loknu…
Athygli er vakin á því að skógræktarfélagsskírteinin eru núna rafræn. Ef þú ert félagi í Skógræktarfélagi Garðabæjar eða öðru skógræktarfélagi ættirðu að hafa fengið tölvupóst með tengli til að nálgast…
Jólaskógur í Smalaholti laugardaginn 11. desember kl. 11:30–15:30. Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf. Fallegar furur og greni. Sama verð á öllum jólatrjám óháð stærð, kr. 7.000.…
Skógræktarfélag Garðabæjar býður til skógardags í Sandahlíð laugardaginn 26. júní kl. 13 - 15 Gerðu þér glaðan dag! Grillaðir sykurpúðar Ýmsir útileikir og þrautir Náttúruganga/skógarganga Búa til skýli úr…
Mánudaginn 7. júní komu nokkrir félagar Skógræktarfélagsins saman til samveru og vinnustundar í útivistarskógunum í Smalaholti og Sandahlíð í Garðabæ. Hluti hópins bar áburð á eðalplöntur í Smalaholti í nágrenni…
Skógræktarfélag Garðabæjar stendur fyrir vinnukvöldi mánudaginn 7. júní kl. 19. Komið verður saman í aðstöðu félagsins við Vífilsstaðavatn og haldið þaðan í Smalaholt og Sandahlíð. Í Smalaholti þarf að slá…
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2021 fer fram mánudaginn 10. maí kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli DAGSKRÁ Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar 2020 Reikningar félagsins 2020 Ákvörðun um félagsgjöld 2021…
Metaðsókn var í jólaskóg í Smalaholti laugardaginn 12. desember síðastliðinn en þetta er í 16. skipti sem Skógræktarfélag Garðabæjar býður upp á árlegan jólaskóg. Fjölskyldur nutu útivistar í skóginum í…
Jólaskógur verður í Smalaholti laugardaginn 12. desember kl. 12:00 –16:00. Aðkoma að svæðinu er frá Elliðavatnsvegi norðan við Vífilsstaðavatn. Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf. Fallegar…
Umhverfishópar ungmenna í átaksverkefni á vegum Garðabæjar unnu að því í sumar að bæta við stígakerfið í útivistarskóginum í Sandahlíð og þar með urðu til tvær nýjar hringleiðir. Stígarnir eru…
Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar þykir leitt að tilkynna að vegna kórónuveirufaraldursins fellur árleg haustferð félagsins niður í ár. Við stefnum hins vegar á að mæta tvíefld til leiks að ári og…
Skógræktarfélag Garðabæjar stendur að skógardegi í Smalaholti laugardaginn 20. júní kl. 13-15. Boðið verður upp á ratleik fyrir alla fjölskylduna. Lagt verður af stað frá bílastæðinu í Smalaholti við Elliðavatnsveg.…
Tíu félagar úr Skógræktarfélagi Garðabæjar mættu í Smalaholtið þriðjudaginn 9. júní í góðu veðri til að vinna að ýmsum umbótum í skóginum kringum Trjásýnistíginn. Borinn var áburður á tré, slegin…
Skógræktarfélag Garðabæjar stendur fyrir vinnukvöldi þriðjudagskvöldið 9. júní. Hist verður í aðstöðu félagsins við Vífilsstaðavatn kl. 19 og haldið þaðan í Smalaholt og hugsanlega einnig í Sandahlíð. Sinna þarf ýmsum…
Erla Bil Bjarnardóttir kosin heiðursfélagi Skógræktarfélags Garðabæjar Á aðalfundi Skógræktarfélags Garðabæjar 11. maí 2020 var Erla Bil Bjarnardóttir kosin heiðursfélagi en stjórn félagsins samþykkti á stjórnarfundi í febrúar að leggja…
Skógræktarfélag Garðabæjar mótmælir skipulagstillögu þar sem 15 hektarar af útivistarskógi í Smalaholti eru teknir undir golfvöll Miðvikudaginn 11. desember 2019 var haldin fjölmenn kynning í Sveinatungu í Garðabæ á…
Jólaskógur var haldinn í Smalaholti á vegum Skógræktarfélags Garðabæjar laugardaginn 14. desember. Fjölskyldur lögðu leið sína í skóginn til að velja sér jólatré og nutu útiveru í leiðinni, er þær…
Jólaskógur verður í Smalaholti laugardaginn 14. desember kl. 12:00 –16:00. Aðkoma að svæðinu er frá Elliðavatnsvegi norðan við Vífilsstaðavatn. Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf. Fallegar furur…
Vegna afleitrar veðurspár þá hefur verið ákveðið að fresta almennum kynningarfundi um skiplulag Vífilsstaðalands sem halda átti á morgun þriðjudaginn 10.desember klukkan 17.00 til miðvikudagsins 11.desember klukkan 17.00.
30 ára útivistarskógur í Smalaholti í hættu - Bæjaryfirvöld áforma að taka um 15 hektara af skóginum undir golfvöll Í Smalaholti er allt að 30 ára fjölsóttur útivistarskógur þar…
Skógræktarfélag Garðabæjar býður til myndakvölds í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund í Garðabæ mánudaginn 25. nóvember 2019 kl. 20. Erla Bil Bjarnardóttir og Ragnhildur Freysteinsdóttir Skógræktarfélagi Garðabæjar flytja ferðasögu í máli…
Sinfóníuhljómsveit Íslands lauk starfsári sínu í sumar með því að taka þátt í samstarfsverkefni við Tónverkamiðstöðina. Verkefnið gengur út á að styðja við og hlúa að yngstu tónskáldum landsins og…
Út er komin Starfsskýrsla 2018-2019 fyrir tímabilið frá september 2018 til ágúst 2019. Í henni er fjallað í máli og myndum um allt það markverðasta í starfi félagsins á tímabilinu…
Tuttugu skógræktarfélagar tóku þátt í árlegri haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar um Suðvesturland laugardaginn 14. september í frekar rysjóttu veðri. Skoðaðir voru skógar bæði á Mógilsá í Kollafirði þar sem Aðalsteinn Sigurgeirsson,…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farin laugardaginn 14. september um Suðvesturland Félagið leggur til rútu til ferðarinnar en þátttakendur þurfa að hafa með sér hádegisnesti. Dagskrá: • Lagt verður af stað…
Styttist í haustferð Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farin laugardaginn 14. september n.k. um Suðvesturland. Félagið leggur til rútu til ferðarinnar en þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti. Heimsótt verða…
Rúmlega hundrað manns á öllum aldri naut veðurblíðunnar á skógardegi í Sandahlíð laugardaginn 22. júní. Fjölskyldufólk var áberandi meðal gesta enda dagskráin sérstaklega skipulögð með það í huga. Meðal annars…
Skógræktarfélag Garðabæjar efnir til Skógardags í Sandahlíð laugardaginn 22. júní kl. 13-15. Í boði verður fjölbreytt dagskrá í faðmi skógarins þar sem allir í fjölskyldunni ættu að finna eitthvað við…
Mikið rusl í Smalaholti Tíu vaskir skógræktarfélagar tíndu rusl í Smalaholti í blíðunni 30. maí. Verkefnið er liður í hreinsunarátaki Gar'abæjar og jafnframt fjáröflun fyrir félagið. Áberandi var plast og…
Hreinsunarátak Skógræktarfélags Garðabæjar í Smalaholti Kæru skógræktarfélagar og aðrir velunnarar. Bjóðum sumarið velkomið með samveru í skóginum og hreinsum hann af óvelkomnu rusli. Þriðjudaginn 30. apríl kl. 19:30 er boðað…
Erla Bil hættir sem formaður Sögulegur aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar var haldinn mánudaginn 18. mars 2019 en þá hætti Erla Bil Bjarnardóttir sem formaður félagsins til yfir 30 ára, eða frá…
Upphaf Skógræktarfélagsins Skógræktarfélag Garðabæjar var stofnað 24. nóvember 1988 af áhugasömum bæjarbúum um ræktun og útivist. Félagið er eitt aðildarfélaga í Skógræktarfélagi Íslands. Smalaholtið, norðan Vífilsstaðavatns var fyrsta svæðið sem…
Vel heppnaður jólaskógur Jólaskógur var haldinn í Smalaholti laugardaginn 15. desember síðastliðinn Þá tóku skógræktarfélagar og móti fólki í skóginum, leiðbeindu og aðstoðuðu eftir þörfum við val á jólatrjám. Gestir nutu…
Jólaskógur í Smalaholti Jólaskógur verður í Smalaholti laugardaginn 15. desember kl. 12-16. Aðkoma að svæðinu er frá Elliðavatnsvegi. Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf. Í boði eru…
Myndasýning Skógræktarfélags Garðabæjar verður í Safnaðarheimilinu mánudaginn 26. nóvember 2018 og hefst kl. 20:00. Ferðasagan er sögð með myndum frá ferð skógræktarfélaga til norðurhluta Spánar í október, m.a. í þjóðgarð í…
Haustgróðursetning grunnskólanema Fjórir grunnskólar tóku þátt í gróðursetningum á birkiplöntum á vegum Yrkju-verkefnisins í haust. Allir nemendur Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans gróðursettu í Sandahlíð þann 6. september og nemendur úr fjórða bekk…
Haustferð 2018 Haustferðir Skógræktarfélags Garðabæjar á undanförnum árum hafa heppnast ágætlega og mælst vel fyrir. Félagsmenn hafa verið fræddir um margvíslegt varðandi ræktun skóga, tegundaval og ræktunarsögu. En þessar ferðir…
Óskað samstarfs um mat á verðgildi Smalaholts Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar, kt. 490389-1139, óskar eftir samstarfi við Garðabæ um að gert verði faglegt mat á verðgildi skógarins, stíga og áningarstaða á…
Gróðursett í Fullveldislund í Sandahlíð Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá í skógum landsins laugardaginn 23. júní undir yfirskriftinni Líf í lundi. Skógræktarfélag Garðabæjar í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands…
Gróðursetning Fullveldislundar í Sandahlíð Laugardaginn 23. júní kl. 14-16 verður aldarafmæli fullveldis Íslands minnst með gróðursetningu Fullveldislundar á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Garðabæjar í Sandahlíð. Létt og skemmtileg gróðursetning fyrir alla og mun…
Yrkjugróðursetning nemenda grunnskóla Nemendur tveggja grunnskóla í bænum tóku þátt í gróðursetningu yrkjuplantna í dag 5. júní. Allir nemendur Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum gróðursettu birkiplöntur í móann austan…
Kvenfélagskonur kolefnisjafna í Smalaholti Það skein sól, loksins eftir langvarandi rigningar, þegar 18 kvenfélagskonur komu saman í Smalaholti á dögunum. Þær gróðursettu 83 trjáplöntur í reit félagsins en tilgangurinn var…
Fuglategundum fjölgar í skóginum Talsverðar breytingar hafa orðið á fuglalífi í Smalaholti og í Sandahlíð á undanförnum 14 árum samkvæmt niðurstöðum nýrlegrar rannsóknar fuglafræðinganna Jóhanns Óla Hilmarssonar og Ólafs Einarssonar…
Skógarskáli í Smalaholti Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar hefur látið vinna tillögu að skógarskála fyrir félagið sem yrði staðsettur við aðkomuna að Smalaholti og var hún unnin af Sigurði Einarssyni hjá…
Tímabær grisjun í Smalaholti Skógræktarfélag Garðabæjar réðst í víðtæka grisjun á elstu reitunum í skóginum í Smalaholti síðastliðið haust. Verkið var í höndum Einars Jónssonar, Orra Freys Finnbogasonar og…
Skógræktarfélag Garðabæjar kemur að undirbúningi jólanna Árlegur jólaskógur var í Smalaholti laugardaginn 16. desember. Að þessu sinni var um að ræða samstarfsverkefni Skógræktarfélagsins og Rotarýklúbbsins í Görðum, en klúbbsfélagar hafa…
Jólaskógur í Smalaholti Jólaskógur verður í Smalaholti laugardaginn 16. desember kl. 12:00 –16:00. Aðkoma að svæðinu er af Elliðavatnsvegi. Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf með…
Myndasýning frá Kanada Skógræktarfélag Garðabæjar býður til myndasýningar frá ferð Skógræktarfélags Íslands um Alberta og Bresku Kólumbíu í Kanada í september 2017. Sigurður Þórðarson sýnir myndir og rekur ferðasöguna. …
Yrkjugróðursetningar í landi Bessastaða Undanfarna daga í september hafa nemendur 4. bekkjadeilda Álftanesskóla og Hofsstaðaskóla gróðursett birkiplöntur í landi Bessastaða. Plönturnar fá skólarnir úthlutað úr Yrkjusjóði er frú Vigdís Finnbogadóttir…
Haustferð 2017 Laugardaginn 2. september stóð Skógræktarfélag Garðabæjar fyrir haustferð austur í Árnessýslu. Heimóttir voru fjórir áhugaverðir staðir sem allir höfðu sína sérstöðu, sem gerði ferðina fjölbreytta og áhugaverðari. Lagt…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar 2017 Árleg haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar er fyrirhuguð laugardaginn 2. september. Dagskrá hefur verið skipulögð um Árnessýslu. Lagt verður af stað með rútu kl.…
Brynjudalsferð Gróðursetningarferð í reit Skógræktarfélagsins uppi í Brynjudal verður farin þriðjudaginn 27. júní. Mæting kl.18:00 við aðstöðu félagsins austan Vífilsstaði og sameinast í bíla. Þeir sem vilja mæta beint í…
Gróðursetning í Sandahlíð Fjórðubekkingar úr Hofsstaðaskóla mættu í Sandahlíð í mildu en svölu veðri þriðjudaginn 5. júní til að setja niður birkiplötur sem skólinn fékk úthlutað úr Yrkjusjóði. Um 80…
Félagið fær styrk frá Umhverfisráðuneytinu Skógræktarfélag Garðabæjar hlaut nýverið rekstrarstyrk fyrir árið 2017 frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að upphæð 200.000 kr. Ráðuneytið auglýsti í ársbyrjun eftir styrkumsóknum til reksturs félagasamtaka…
Undirritun samstarfsamnings Gunnar Einarsson bæjarstjóri undirritaði samstarfsamning Garðabæjar við Skógræktarfélag Garðabæjar ásamt stjórnarfólki félagsins. Stjórn félagsins hefur unnið að endurnýjun samstarfsamningsins sem bæjarstjórn samþykkti 2. mars síðastliðinn. Undirritunin fór…
Skógræktarfélag Garðabæjar hefur gert athugasemdir við tillögur að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 en tillögurnar voru forkynntar í haust. Athugasemdir skógræktarfélagsins lúta að skipulagi í útmörk bæjarins þar sem umsvif félagsins hafa…
Fjölmenni í Jólaskógi Opinn jólaskógur Skógræktarfélags Garðabæjar var í Sandahlíð laugardaginn 10. desember. Fjölmargir lögðu leið sína í skóginn að þessu sinni, einkum fjölskyldufólk, enda hin besta skemmtun fyrir…
Skógræktarfélag Garðabæjar verður með árlegan jólaskóg laugardaginn 10. desember kl. 12-16. Athugið. Að þessu sinni verður jólaskógurinn á nýjum stað, í Sandahlíð (sjá staðsetningu á korti hér að neðan). …
Guðni Guðjónsson - Minning Fæddur 12.04.1931, dáinn 21.10.2016 Guðna Guðjónssyni kynntumst við er hópur fólks kom saman haustið 1988 og vann að stofnun skógræktarfélags í Garðabæ. Skógræktarfélag Garðabæjar…
Vel mætt á myndakvöld Skógræktarfélag Garðabæjar bauð til myndakvölds frá ferð skógræktarfélaganna um Frönsku alpanna þann 7. nóvember. Ferðin var skipulögð af Skógræktarfélagi Íslands og ferðaskrifstofunni Trex. Ferðin var farin…
Myndasýning úr frönsku ölpunum Skógræktarfélag Garðabæjar býður til myndakvölds um ferðskógræktarfélaga um Frönsku Alpanna daganna 13. – 20. september 2016. Mánudaginn 7. nóvember í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli viðKirkjulund og hefst kl.20:00…
Myndir úr haustferð Félagar í Skógræktarfélagi Garðabæjar héldu í árlega haustferð sína laugardaginn 10. september. Að þessu sinni lá leiðin um sveitir Suðurlands þar sem komið var við á þremur…
Dagskrá haustferðar Skógræktarfélags Garðabæjar Laugardaginn 10. september býður Skógræktarfélagið til haustferðar austur fyrir fjall. Heimsóttir verða áhugaverðir staðir: · Gróðrarstöðin Kjarr í Ölfusi. · Um Skeiðin verður farið um í…
Haustferð Skógræktarfélagsins Árleg haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar fer fram laugardaginn 10. september. Að þessu sinni verða áhugaverðir staðir í uppsveitum Árnessýslu skoðaðir. Takið daginn frá. Ferðin verður auglýst nánar er…
Árleg Brynjudalsferð Skógræktarfélagsins Félagar í Skógræktarfélagi Garðabæjar fóru í vinnuferð í Brynjudalinn þann 12. júlí til umhirðu í jólatrjáareit félagsins. Sjá myndir af fallegum trjám og þegar hópurinn tók…
Vel heppnaður jólaskógur í Smalaholti Góð jólastemning var í fallegu vetrarveðri, logni og frosti í Smalaholti laugardaginn 12. desember þegar Skógræktarfélag Garðabæjar var með opinn jólaskóg. Þá gafst fjölskyldum…
Jólaskógur Smalaholti við Vífilsstaðavatn laugardaginn 12. desember kl. 12-16 Fjölskyldan velur og sagar sér jólatré Sama verð fyrir allar stærðir kr. 7000 Boðið upp á heitt kakó og…
Kort af Smalaholti Nýtt kort af útivistarsvæðinu á Smalaholti hefur verið sett upp við aðkomuna að svæðinu. Á kortinu má sjá alla göngu- og reiðstíga á Smalaholti, áningarstaði, bílastæði og…
Kort af Smalaholti Nýtt kort af útivistarsvæðinu á Smalaholti hefur verið sett upp við aðkomuna að svæðinu. Á kortinu má sjá alla göngu- og reiðstíga á Smalaholti, áningarstaði, bílastæði og…
Kort af Smalaholti Nýtt kort af útivistarsvæðinu á Smalaholti hefur verið sett upp við aðkomuna að svæðinu. Á kortinu má sjá alla göngu- og reiðstíga á Smalaholti, áningarstaði, bílastæði og…
Vel sótt myndakvöld Myndakvöld frá Póllandsferð var vel sótt af félagsfólki og ferðafélögum sem fengu einnig boð á myndakvöldið. Góður rómur var gerður af greinagóðri kynningu Sigurðar Þórðarsonar með…
Myndakvöld frá þjóðgörðum í Póllandi Skógræktarfélag Garðabæjar býður öllum áhugasömum til myndakvölds mánudaginn 19. október sem hefst kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund. Fjallað verður um ferð Skógræktarfélags Íslands…
Skógræktarfélagar í Bæjarstaðarskógi Skógræktarfélag Íslands stóð fyrir ferð austur í Öræfi dagana 25. og 26. september síðastliðinn að heimsækja skóginn í Bæjarstað eins og heimamenn segja og votta Reyninum…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar 2015 Árleg haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar var að þessu sinni farin laugardaginn 4. september um Kjósina. Ferðin hófst í ræktun Sigþóru Oddsdóttur sem ættuð er frá Sandi,…
Nýir bekkir á skógræktarsvæðunum Hlynur Gauti Sigurðsson hefur starfað sem verktaki á skógræktarsvæðum Skógræktarfélags Garðabæjar í sumar en hann er menntaður landlagsarkitekt og borgarskógfræðingur. Þekking hans og reynsla hefur…
Haustferð 5. september 2015 Haustferðir Skógræktarfélags Garðabæjar á undanförnum árum hafa heppnast ágætlega og mælst vel fyrir. Þar hafa félagsmenn fengið fræðslu um ræktun skóga og tegundaval. Þessar ferðir…
Árleg Brynjudalsferð Skógræktarfélagar fóru í árlega ferð sína í Brynjudal í Hvalfirði þann 7. júlí síðastliðinn til að vitja um jólatrjáareit félagsins. Reiturinn er inni í Brynjudal norðanverðum ásamt jólatrjáaræktunarreitum…
Gróðursetning í tilefni þess að 35 ár eru frá kjöri Vígdísar til forseta Skógræktarfélag Garðabæjar og umhverfisnefnd Garðabæjar stóðu að gróðursetningarathöfn í Lundamóa laugardaginn 27. júní í tilefni að 35…
Gróðursetning í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur Komið verður saman í Lundamóa í tilefni þess að 35 ári eru liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin…
Vinnukvöld hjá Skógræktarfélagi Garðabæjar í maí og júní 2015 26. maí (þriðjudagur) - Mæting í aðstöðunni kl. 20:00 9. júní (þriðjudagur) - Brynjudalur - Mæting í aðstöðunni kl.…
Vel heppnaður aðalfundur Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar var haldinn þann 23. mars í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Skógræktarfélagið er öflugt, virkt og líklega fjölmennast af frjálsum félögum í Garðabæ. Afkoma félagsins var góð…
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2015 Boðað er til aðalfundar Skógræktarfélags Garðabæjar mánudaginn 23. mars nk. í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund og hefst hann kl. 20:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kaffihlé Fræðsluerindi flytur…
Ábendingar vegna endurskoðunar aðalskipulags Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar hefur komið á framfæri ábendingum vegna endurskoðunar aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030. Stjórn félagsins fagnar því að vinna við endurskoðun skipulagsins sé hafin og…
Útivist og gönguleiðir í útmörk Garðabæjar Árið 2013 hannaði Árni Tryggvason kort yfir gönguleiðir í útmörk Garðabæjar og útivistarsvæði í umsjá Skógræktarfélags Garðabæjar ásamt fjölbreyttum upplýsingum um svæðin. Kortinu hefur…
Jólaskógur Smalaholti við Vífilsstaðavatn laugardaginn 13. desember kl. 12-16 Fjölskyldan velur og sagar sér jólatré Boðið verður upp á kakó og piparkökur Skógræktarfélag Garðabæjar
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar 2014 Árleg haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar var að þessu sinni farin laugardaginn 13. september um Árnessýslu. Ferðin hófst að Foss í Grímsnesi þar sem skoðuð var ræktun Gunnlaugs…
Starfsskýrsla Skógræktarfélags Garðabæjar Starfsskýrsla Skógræktarfélags Garðabæjar 2013 - 2014 er komin út og er hægt að nálgast hana hér. Í skýrslunni er yfirlit yfir helstu verkefni skógræktarfélagsins á þessu…
Yrkjugróðursetning í Sandahlíð Nemendur Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans gróðursettu birkiplöntur í gær í blíðskaparveðri. Plöntunum var úthlutað til grunnskólanema úr Yrkjusjóði frú Vigdísar Finnbogadóttur sem stofnaður var árið 1992. Um 290 nemendur…
Haustferð 2014 Ágætu skógræktarfélagar Takið frá laugardaginn 13. september n.k. en þá er boðað til árlegrar haustferðar Skógræktarfélagsins. Að þessu sinni verður farið um Árnessýslu þar sem nokkrir áhugaverðir…
Hringsjá á Smalaholti Glæsileg hringsjá var afhjúpuð efst á Smalaholti sunnudaginn 25. maí. Hringsjáin er staðsett á hornamarki sveitarfélaganna og er samstarfsverkefni umhverfisnefndar Garðabæjar og umhverfisráðs Kópavogs. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri…
Vinnukvöld hjá Skógræktarfélagi Garðabæjar í maí og júní 2014 13. maí - þriðjudagur Mæting í aðstöðunni kl. 20:00 20. maí - þriðjudagur 27. maí - þriðjudagur 3. júní - þriðjudagur…
Fagleg umhirða trjá- og runnagróðurs - Fræðslufundur Fjallað um viðhald og umhirðu trjá- og runnagróðurs. Á fræðslufundinum verða leiðbeiningar og áherslur umhverfisnefndar um trjágróður í Garðabæ kynntar. Markmiðið er að…
Aðalfundur Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2014 verður haldinn fimmtudaginn 20. mars 2014 í Safnaðarheimilinu við Kirkjulund og hefst kl. 20:00. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun gestur fundarins, Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna,…
Jólaskógur 2013 Skógræktarfélag Garðabæjar efndi til opins jólaskógar í Smalaholti laugardaginn 14. desember. Mikil stemning og gleði barna var í skóginum þar sem kyngdi niður jólasnjó. Krakkarnir lögðu mikið…
Ágætu félagar Næstkomandi laugardag 14. desember verður opinn jólaskógur í Smalaholti við Vífilsstaðavatn á milli kl. 12:00 og 16:00. Aðallega er um að ræða stafafuru sem nú er orðin…
Jólaskógur Íslenska jólatréð Smalaholti við Vífilsstaðavatn Opið laugardaginn 14. desember kl. 12-16 Fjölskyldan sagar eigið jólatré Eitt verð kr. 5000 Boðið upp á kakó og piparkökur Skógræktarfélag Garðabæjar
Myndakvöld frá Klettafjöllum Colorado Skógræktarfélag Garðabæjar býður öllum áhugasömum til myndakvölds þriðjudaginn 5. nóvember sem hefst kl.20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund. Um er að ræða sannkallaða haustlitadýrð…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar Árleg haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar var að þessu sinni farin laugardaginn 7. september um Reykjavík og nágrenni. Ferðin hófst í Lambhaga þar sem skoðuð var öflug…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar laugardaginn 7. september 2013 Að þessu sinni verður farið um Stór-Reykjavíkursvæðið og nokkrir fjölbreyttir ræktunarstaðir skoðaðir, allt frá fjöldaframleiðslu á salati til ávaxtaræktunar í reitum einstaklinga.…
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2013 í Garðabæ Skógræktarfélag Garðabæjar hélt landsfund Skógræktarfélaga á landsvísu í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli daganna 23.-25. ágúst sl. Aðildarfélög innan Skógræktarfélags Íslands eru 60, dreifð um allt land.…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar laugardaginn 7. september 2013 Haustferðin er fyrir félagsmenn og er um að ræða dagsferð í rútu sem félagið leggur til. Að þessu sinni skoðum við…
Gönguleiðakort um skógræktarsvæðin í Garðabæ Nýlega gaf Skógræktarfélag Garðabæjar út kort í handhægu vasabroti með upplýsingum um gönguleiðir og annan fróðleik um útivistarsvæðin ofan byggðar í Garðabæ. Í nágrenni…
Ágætu skógræktarfélagar; Venjulega höfum við haldið í jólatrjáareit félagsins í Brynjudal fyrsta þriðjudagskvöld í júní. Að þessu sinni höfum við ákveðið að fresta ferðinni til þriðjudagsins 25. júní. Þá…
Samið um umhirðu á skógræktarsvæðum 22.03.2013 Samstarfssamningur Garðabæjar og Skógræktarfélags Garðabæjar um samvinnu um ræktun og umhirðu á skógræktarsvæðum bæjarins var undirritaður á aðalfundi Skógræktarfélagsins 19. mars sl. Í…
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2013 verður haldinn þriðjudaginn 19. mars n.k. kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund. D A G S K R Á: Undirritun samstarfssamnings Garðabæjar og…
Jólaskógur 2012 Smalaholti við Vífilsstaðavatn Opið laugardaginn 15. desember kl. 12-16 Fjölskyldan sagar eigið jólatré. Eitt verð kr. 5000 Boðið upp á kakó og piparkökur…
MYNDAKVÖLD UM FERÐ SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS TIL ÞÝSKALANDS Skógræktarfélag Íslands efndi til ferðar til Bæjaralands í Þýskalandi dagana 11.−18. september s.l. Nokkrir félagar úr Skógræktarfélagi Garðabæjar slóust í för…
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farinn laugardaginn 1 september. Lagt af stað frá Hofsstöðum kl. 9:00.
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farinn laugardaginn 1 september. Lagt af stað frá Hofsstöðum kl. 9:00.
Dagskrá Skógræktarfélgs Garðabæjar 2012 Þriðjudagur 8. maí Kl. 20:00 Vinnu- og samverukvöld. Hreinsunarátak á skógræktarsvæðum. Mæting í aðstöðu. Þriðjudagur 15. maí Kl. 20:00 Vinnu- …
Dagskrá Skógræktarfélgs Garðabæjar 2012 Þriðjudagur 8. maí Kl. 20:00 Vinnu- og samverukvöld. Hreinsunarátak á skógræktarsvæðum. Mæting í aðstöðu. Þriðjudagur 15. maí Kl. 20:00 Vinnu- …
Félag fyrir alla fjölskylduna Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2012 verður haldinn þriðjudaginn 20. mars n.k. kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund. D A G S…
AÐALFUNDUR 2012 Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar verður haldinn í Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00. Að loknum aðalfundarstörfun og kaffiveitningum segir Barbara Stanzeit frá skógarreitnum Grænagarði á Garðaholti. Allir velkomnir…
Minningarorð um Sigríði Gísladóttur frá Hofsstöðum í Garðabæ sem lést 6. janúar 2012, jarðsett þann 18. janúar 2012 Frá Skógræktarfélagi Garðabæjar Við minnumst kærs félaga, Sigríðar á…
Opinn jólaskógur í Smalaholti 2011 Margir lögðu leið sína í árlegan jólaskóg í Smalaholti laugardaginn 17. desember s.l. Veðrið var eins og best verður á kosið, lygnt, smá frost…
Opinn jólaskógur í Smalaholti 2011 Ágætu félagar í Skógræktarfélagi Garðabæjar og Lionsklúbbnum Eik. Laugardaginn 17. desember verður opinn jólaskógur í Smalaholti milli kl. 13:00 og 16:00. Skógræktarfélag Garðabæjar og…
Haustferð 2011 Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar var farin laugardaginn 17. september í blíðskapar veðri. Haldið var austur í Fljótshlíð að Deild þar sem Sveinn Þorgrímsson og kona hans voru heimsótt…
Haustferð 17. september 2011 Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar fyrir félagsmenn verður farin laugardaginn 17. september n.k. Að þessu sinni verður farið í Rangárvallasýslu og skoðaðir nokkrir áhugaverðir staðir. Um er að…
Trjásýnistígur í Smalaholti vígður Nýr útivistarstígur var opnaður formlega í Smalaholti þriðjudaginn 9. ágúst s.l. hann er að hluta trjásýnistígur. Fjöldi manns mætti við opnunina í sumarblíðunni þar sem bæjarstjóri…
Nýr trjásýnistígur í Smalaholti verður opnaður formlega þriðjudaginn 9. ágúst n.k. kl. 17:00. Stígurinn er hluti af stígum sem Skógræktarfélag Garðabæjar hefur skipulagt og lagðir hafa verið undanfarin sumur af…
Skógarganga Skógræktarfélagsins Siðastliðið þriðjudagskvöld 12. júlí stóð Skógræktarfélagið fyrir göngu með leiðsögn Arndísar Árnadóttur list- og sagnfræðings með gróður- og byggingasögulegu ívafi um Vífilsstaði og nágrenni. Inn í þetta fléttaði…
Atvinnuátaksverkefni undirritað Síðast liðinn miðvikudag undirrituðu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands og Barbara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, samning um atvinnuátak sem mun skapa 100 ungmennum í Garðabæ vinnu. …
Heimasíða Skógræktarfélags Garðabæjar var opnuð formlega á aðalfundi félagssins 15. mars 2010 og er ætlun hennar að gera félagsmönnum kleyft að fylgjast með hvað er í gangi og einnig til…
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2011 verður haldinn mánudaginn 7. mars 2011 og hefst kl. 20:00 Fundarstaður: Safnaðarheimiilið Kirkjuhvoll við Kirkjulund Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál …
Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar kom saman 11.janúar þar sem gengið var frá: „Umsögn félagsins vegna Frumvarps til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999, með síðari breytingum, sem lagt…
Jólaskógur í Smalaholti Laugardag 18. desember var opinn jólaskógur í Smalaholti. Skógræktarfélag Garðabæjar og Rótarýklúbburinn í Görðum unnu saman að því að opna skóginn fyrir fjölskyldur bæjarins til að…
Opinn jólaskógur í Smalaholti 2010 Næstkomandi laugardag 18. desember verður opinn jólaskógur í Smalaholti milli kl. 12:00 og 16:00. Skógræktarfélag Garðabæjar og Rótarýklúbburinn í Görðum vinna saman að því að…
Eru til skógar í Færeyjum? Myndasýning og ferðasaga úr Færeyjarferð. Dagana 30. ágúst – 3. september s.l. stóð Skógræktarfélag Íslands fyrir kynnisferð til Færeyja. Nokkrir félagar úr Skógræktarfélagi Garðabæjar voru…
Laugardaginn 11. sept. sl. var þrettánda haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar farin. Á fimmta tug félagsmanna tóku þátt í ferðinni og voru sex ræktunarreitir á Rangárvöllum og Flóa skoðaðir. Fyrst voru…
Skóg- og trjárækt í landi Vífilsstaða Ungt skógræktarfélag Þegar áhugafólk um skógrækt óskaði eftir spildu til skógræktar í Smalaholti hjá þáverandi yfirlækni Hrafnkatli Helgasyni sumarið 1988, var þeirri bón…
Í tilefni af hundrað ára afmæli Vífilsstaða verður haldin hátíð á Vífilsstöðum laugardaginn 4. september kl. 13-16. Sjá nánar á meðfylgjandi auglýsingu.
Haustferð laugardaginn 11. september 2010 Takið frá daginn fyrir hina árlega haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar sem að þessu sinni verður farin um Rangárþing með viðkomu í Flóanum. Nánari leiðarlýsing verður…
Nýjar gönguleiðir á útivistarsvæðum Garðabæjar Nýjum útivistarstígum hefur fjölgað í sumar, með verkefnum skógræktarhópa bæjarins. Leiðin fyrir Hlíðarhorn vestur fyrir enda Vífilsstaðahlíðar lokar hring. Ef gengið er inn með…
Ungir Garðbæingar í skógræktarátaki 2010 Á annað hundrað ungmenni unnu við umhirðu og ræktun á útivistarsvæðum Garðabæjar í júní og júlí. Verkefnin voru liður í atvinnuátaki sem gerður var…
Gróðursetning Grænu bylgjunnar Föstudaginn 21. maí komu börn frá grunnskólum á öllu höfuðborgarsvæðinu saman innan síns sveitarfélags til að gróðursetja tré undir hatti Grænu bylgjunnar (Green Wave), sem er…
Úttekt á skógum heimsins Nú er búið að birta á vef Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, skýrslur allra landa sem tóku þátt í úttekt á skógum heimsins 2010 (e: GLOBAL…
Vinnu- og samverukvöld á þriðjudagskvöldum í maí og júní Að venju hefjum við vinnukvöld vorsins nú í byrjun maí með hreinsunarátaki á skógræktarsvæðunum. Vinnukvöldin eru alltaf á þriðjudögum og…
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2010 Af aðalfundi Hluti stjórnar Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2010 var haldinn mánudaginn 15. mars í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, auk venjulegra aðalfundastarfa hélt Ólafur…
Græni stígurinn Samstarfshópur fulltrúa bæjarfélaga og skógræktarfélaga á höfuðborgarsvæðinu var kallaður saman veturinn 2005 af Skógræktarfélagi Íslands til að vinna áfram að framgangi Græna trefilsins. Skýrsla kom út úr því…
Græni trefillinn Græni trefillinn er samheiti yfir skógræktar- og útivistarsvæði á útmörk sveitarfélaganna sjö á höfuðborgarsvæðinu. Hann var staðfestur í Svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið árið 2002 sem og aðalskipulagi einstakra sveitarfélaga.…
Atvinnuátak 2009 – 2011 Þegar ljóst varð í upphafi árs 2009 að stórfellt atvinnuleysi myndi blasa við þjóðinni þá ákvað stjórn Skógræktarfélags Íslands að bjóða fram mannaflsfrek verkefni á sviði…
Aldamótaskógar Í tilefni þúsaldamóta árið 2000 og 70 ára afmæla Skógræktarfélags Íslands og Kaupþings var stofnað til svokallaðra Aldamótaskóga á fimm svæðum á landinu, einu í hverjum landshluta. Aldamótaárið 2000…
Yrkjugróðursetningar Yrkjusjóður var stofnaður árið 1992, en stofnfé sjóðsins var afrakstur sölu bókarinnar Yrkja, sem gefin var út í tilefni sextugsafmælis frú Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Sjóðurinn hefur eigin…
Landgræðsluskógar Verkefnið Landgræðsluskógar er samstarfsverkefni skógræktarfélaganna í landinu ásamt Landgræðslu ríkisins, Skógrækt ríkisins og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti. Þetta landsátak var kynnt á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 1989, á þeim fyrsta sem…
Þetta eru stór sameiginleg verkefni skógræktarfélaganna í landinu. Hér er reynt að tengja aðkomu Skógræktarfélags Garðabæjar að þeim til fróðleiks. En nánar á www.skog.is Verkefni.
Merki Skógræktarfélags Garðabæjar var teiknað árið 1999 og er afrakstur samkeppni sem efnt var til á meðal nemenda í grafískri hönnun við Myndlista- og handíðaskóla Íslands skólaárið 1998-1999. Tilefnið var…
Innra starf skógræktarfélagsins samanstendur af aðalfundi, fræðslufundum, haustferðum og vinnu- og samverukvöldum félagsmanna. Boð eru send félagsmönnum um tölvupóst, en nettengdir félagsmenn eru í meirihluta. Til þeirra sem ekki eru…
Gróðursetningar á svæðin hafa gegnum árin verið framkvæmdar af félagsmönnum, af reitahöfum á svæðunum sem eru skólarnir í bænum, félagsamtök og fjölskyldur. Einnig hafa hópar ungs fólks í Garðabæ tekið…
Frá stofnun félagsins hafa vinnu- og samverukvöld verið starfrækt þ.e.a.s. yfir tvo áratugi. Þetta er angi af sjálfboðaliðastarfi skógræktarfélagsins. Safnast er saman í aðstöðu félagsins nálægt gatnamótum Vífilsstaðavegar og Elliðavatnsvegar,…
Haustferðir Skógræktarfélags Garðabæjar hafa sér ekki fyrirmynd frá öðrum systurfélögum. Þetta eru dagsferðir fyrsta eða annan laugardag í september sem hafa mælst mjög vel fyrir og félagsmenn vonast eftir. Fyrsta…
Haustfundir eru jafnframt fræðslufundir. Þeir eru haldnir í október eða nóvember. Undanfarin ár hefur verið boðið uppá ferðasögur með myndum af kynnisferðum, sem Skógræktarfélag Íslands skipuleggur ásamt samstarfsaðilum um kynnisferðir…
Árlegir aðalfundir félagsins eru haldnir í mars. Boðið er uppá erindi að lokinni dagskrá aðalfundar og kaffihléi. Erindin eru fjölbreytt svo sem um skógrækt, landgræðslu, fugla og önnur áhugaverð náttúrutengd…
Um 16 ha að stærð, er í landi Setbergsjarðarinnar. Skógræktarfélagið fékk norðurenda holtsins til skógræktar árið 1993. Þar er nær full gróðursett. Áburðargjöf og annarri umhirðu er þar sinnt. Þar…
Um 125 ha að stærð. Leirdalurinn var innan sameiginlegs afréttar Garðabæjar og Álftanes áður innan Álptaneshrepp hins forna, svæðið bar heitið Almenningsskógar hinir fornu. Skógræktarfélög Garðabæjar og Álftanes stóðu saman…
Skógræktarfélögunum á Suðverstur horni landsins bauðst árið xxxx að fá spildur til ræktunnar jólatrjáa frá Landgræðslusjóði. Skógræktarfélag Garðabæjar tók strax við þessum möguleika að koma upp ræktun sígrænna trjáa með…
Um 46 ha að stærð, í landi Urriðavatnslands. Félagið fékk umsjón með svæðinu til skógræktar 1994. Vegslóði var ruddur og grjóthreinsaður í samstarfi við landeigendur til aðfanga, en ekki var…
SKÓGRÆKTARFÉLAG GARÐABÆJAR Lög félagsins samþykkt á aðalfundi 1999 1. grein. Félagið heitir Skógræktarfélag Garðabæjar. Félagið er aðili að Skógræktarfélagi Íslands sem héraðsskógræktarfélag. Heimili félagsins og varnarþing er í…
Svæðin eru hér kynnt nánar. Þetta eru umsjónarsvæði skógræktarfélagsins og jólatrjáa reiturinn í Brynjudal. Svæðin hafa uppá margbreytileika að bjóða til útivistar s.s. útivistarstíga, útibekkjum og borðum, grillaðstöðu, leiktækjum, fræðsluskiltum…
Hnoðraholt Um 11 ha að stærð, úr landi Vífilsstaða. Skógræktarsvæðið er austan og uppaf byggðinni í Hnoðraholti, að norðan hefur nýbyggingarhverfi risið í Kópavogi. Svæðið var í upphafi skilgreint með…
Sandahlíð Um 46 ha að stærð úr landi Vífilsstaða. Staðsetning austan við Vífilsstaðavatn og liggur sunnan við Kjóavelli. Aðkoma er frá Elliðavatnsvegi og þar er grænt landgræðsluskógaskilti. Skógræktarskipulag af Sandahlíð…
Smalaholt Um 53 ha að stærð úr landi Vífilsstaða. Smalaholt er fyrsta svæði sem fékkst til skógræktar í Garðabæ og var forsenda þess að skógræktarfélag var stofnað árið 1988. Staðsetning…
Ágrip af sögu Skógræktarfélags Garðabæjar Skógræktarfélag Garðabæjar var stofnað 24. okt. 1988, af um 50 áhugasömum Garðbæingum um ræktun og útivist. Félagið er eitt aðildarfélaga í Skógræktarfélagi Íslands. Ólafur…