Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farin laugardaginn 14. september n.k. um Biskupstungur. Félagið leggur til rútu til ferðarinnar en þátttakendur þurfa að hafa með sér hádegisnesti. Dagskrá: Lagt af stað frá…