Jólaskógur í Smalaholti
Jólaskógur verður í Smalaholti laugardaginn 15. desember kl. 12-16.
Aðkoma að svæðinu er frá Elliðavatnsvegi.
Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf. Í boði eru
falleg furu- og grenitré.
Jafnframt verða til sölu tröpputré og eldiviður.
Boðið verður upp á kakó og piparkakó.
Allir velkomnir!