Kort af Smalaholti

Með nóvember 22, 2015janúar 21st, 2019Fréttir

Kort af Smalaholti

Nýtt kort af útivistarsvæðinu á Smalaholti hefur verið sett upp við aðkomuna að svæðinu. Á kortinu má sjá alla göngu- og reiðstíga á Smalaholti, áningarstaði, bílastæði og aðrar upplýsingar sem geta nýst fólki sem á leið um holtið. Loftmyndir ehf unnu kortið fyrir Skógræktarfélag Garðabæjar.

Pdf-skjal af kortinu má nálgast hér að neðan. Hægt er að stækka kortið til að skoða það nánar.