Starfsskýrsla Skógræktarfélags Garðabæjar
Starfsskýrsla Skógræktarfélags Garðabæjar 2013 – 2014 er komin út og er hægt að nálgast hana hér.
Í skýrslunni er yfirlit yfir helstu verkefni skógræktarfélagsins á þessu tímabili auk þess sem þar má sjá starfsáætlun og fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2014 – 2015.