Skip to main content

Vinnukvöld í vor

Með maí 21, 2022Fréttir

Skógræktarfélagið stendur fyrir vinnukvöldum mánudagana  23. og 30. maí kl. 19.

Komið verður saman á neðra planinu í Smalaholti þar sem verkefnum verður úthlutað.

Boðið upp á veitingar að loknu verki.

Vonumst til að sjá sem flesta.