Skip to main content

Haustferð framundan – takið daginn frá

Með september 16, 2022Fréttir

Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farin laugardaginn 24. september. Að þessu sinni liggur leiðin um Borgarfjörð þar sem áhugaverðir skógræktarstaðir verða heimsóttir. Lagt verður af stað kl. níu og komið heim um kvöldmatarleytið. Nánari upplýsingar verða sendar með tölvupósti til félagsmanna eftir helgina.

Barbara afhendir Reyni Þorsteinssyni, formanni skógræktarfélags Skilmannahrepps, plöntur með þakklæti fyrir móttökurnar.