Kynningarfundi frestað

Með desember 9, 2019 Fréttir

Vegna afleitrar veðurspár þá hefur verið ákveðið að fresta almennum kynningarfundi um skiplulag Vífilsstaðalands sem halda átti á morgun þriðjudaginn 10.desember klukkan 17.00 til miðvikudagsins 11.desember klukkan 17.00.