Starfsskýrsla 2018-2019

Með september 25, 2019 Fréttir

Út er komin Starfsskýrsla 2018-2019 fyrir tímabilið frá september 2018 til ágúst 2019. Í henni er fjallað í máli og myndum um allt það markverðasta í starfi félagsins á tímabilinu svo sem Jólaskóg, Líf í lundi, grisjun og umhirðu skógræktarsvæðanna auk þess sem litið er til komandi verkefna.