Blómlegu starfi Skógræktarfélags Garðabæjar er gerð góð skil í starfsskýrslu félagsins fyrir starfsárið 2021-2022 sem hefur nú verið birt á netinu. Meðal annars er þar fjallað um vinnukvöld, haustferð, Yrkjugróðursetningar og Smalaholtsmálið.
Nálgast má skýrsluna hér.