Innra starf skógræktarfélagsins samanstendur af aðalfundi, fræðslufundum, haustferðum og vinnu- og samverukvöldum félagsmanna.
Fréttir
Jólaskógur í Smalaholti
Jólaskógur í Smalaholti 14. desember Jólaskógur í Smalaholti verður haldinn laugardaginn 14. desember kl. 11:30–15:00. …
Haustferð um Biskupstungur
Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar var farin laugardaginn 14. september. Að þessu sinni lá leiðin um Biskupstungur.…
Öflugt félagsstarf
Fjölbreyttar ferðir og verkefni
Þetta eru stór sameiginleg verkefni skógræktarfélaganna í landinu.