Skip to main content

Haustferð 2011

Með ágúst 11, 2011janúar 21st, 2019Fréttir

 

Haustferð 17. september 2011

Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar fyrir félagsmenn verður farin laugardaginn 17. september n.k. Að þessu sinni verður farið í Rangárvallasýslu og skoðaðir nokkrir áhugaverðir staðir. Um er að ræða dagsferð í rútu sem félagið leggur til. Nánar auglýst síðar.

Sjá myndir og meiri upplýsingar um fyrri ferðir hér á heimasíðunni.