Haustferð 2011

Með ágúst 11, 2011 janúar 21st, 2019 Fréttir

 

Haustferð 17. september 2011

Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar fyrir félagsmenn verður farin laugardaginn 17. september n.k. Að þessu sinni verður farið í Rangárvallasýslu og skoðaðir nokkrir áhugaverðir staðir. Um er að ræða dagsferð í rútu sem félagið leggur til. Nánar auglýst síðar.

Sjá myndir og meiri upplýsingar um fyrri ferðir hér á heimasíðunni.