Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

ágúst 2019

Haustferð Skógræktarfélagsins

Með Fréttir

Styttist í haustferð

Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar verður farin laugardaginn 14. september n.k. um Suðvesturland.
Félagið leggur til rútu til ferðarinnar en þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti. Heimsótt verða áhugaverð ræktunarsvæði í skógum og sumarhúsaeigendur heimsóttir. Nánar auglýst síðar.

Haustferðir Skógræktarfélags Garðabæjar eru í senn fræðandi og skemmtilegar.