Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

október 2016

Myndakvöld frönsku alparnir

Með Fréttir

Myndasýning úr frönsku ölpunum


Skógræktarfélag Garðabæjar býður til myndakvölds um ferð
skógræktarfélaga um Frönsku Alpanna daganna 13. – 20. september 2016.


Mánudaginn 7. nóvember í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við
Kirkjulund og hefst kl.20:00


Sigurður Þórðarson mun segja ferðasöguna með myndum.
Ferðin var skipulögð af Skógræktarfélagi Íslands í samvinnu við ferðaskrifstofuna Trex.


Allir velkomnir

Stjórnin