Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

febrúar 2016

adalfundur 2016

Með Fréttir

 

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2016

verður haldinn fimmtudaginn 3. mars 2016 og hefst kl. 20:00.

 

Fundarstaður:

Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll við Kirkjulund

 

 

DAGSKRÁ:

1.         Venjuleg aðalfundarstörf:

1.1.           Kjör fundarstjóra

1.2.           Skýrsla stjórnar 2015

1.3.           Reikningar félagsins 2015

1.4.           Ákvörðun um félagsgjöld 2016

1.5.           Stjórnarkjör. Kjósa skal formann, þrjá aðalmenn og tvo til vara auk skoðunarmanns reikninga.

2.         Önnur mál

3.         Kaffiveitingar í boði félagsins

4.         Gestur fundarins Bjarni Diðrik Sigurðsson frá Landbúnaðarháskóla Íslands, erindið hans verður um Skógrækt og náttúruskógar í Chile.


Allir eru hjartanlega velkomnir.

Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar

 

Bjarni Diðrik Sigurðsson fjallar um náttúruskóga Chile í erindi sínu. Ljósmynd: Bjarni Diðrik.