Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

ágúst 2017

Haustferð 2017

Með Fréttir

 

Haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar 2017

 

 

Árleg haustferð Skógræktarfélags Garðabæjar er fyrirhuguð laugardaginn 2. september.

 

Dagskrá hefur verið skipulögð um Árnessýslu. Lagt verður af stað með rútu kl. 9:00 frá efra

plani Garðatorgs.


9:00               Lagt af stað frá Garðatorgi

9:45-10:30      Ingibjörg Sigmundsdóttir Heiðmörk 36, Hveragerði – garðaskoðun

11:00-12:30    Snæfoksstaðir í Grímsnesi – Böðvar Guðmundsson sýnir jólatrjáaræktun,

                      trjáfellingavél og vinnuaðstöðu félagsins

12:30-13:00    Hádegisnesti – snætt í eða við skemmu Árnesinga

13:30-14:15    Hrosshagi í Biskupstungum – Gunnar Sverrisson skógarbóndi með meiru.

14:30-16:30    Heimsókn í ræktun Sigurðar og Guðnýjar að Syðri-Reykjum í Biskupstungum

16:30-17:30    Heimferð gegnum Laugavatn

 

Árleg haustferð er í boði til félagsmanna Skógræktarfélagsins.

 

Tilkynnið þátttöku í ferðina eigi síðar en fimmtudaginn 31. ágúst til Barböru Stanzeit

í gsm. 6996233 og barbaras@internet.is