Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

október 2010

Haustfundur 2010

Með Fréttir

Eru til skógar í Færeyjum?


Myndasýning og ferðasaga úr Færeyjarferð.

Dagana 30. ágúst – 3. september s.l. stóð Skógræktarfélag Íslands fyrir kynnisferð til Færeyja. Nokkrir félagar úr Skógræktarfélagi Garðabæjar voru með í för.
Ferðasagan verður rakin í máli og myndum n.k. fimmtudagskvöld 21. október 2010 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli og hefst kl. 20:00.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar