Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

október 2017

Myndakvöld Kanada 2017

Með Fréttir

Myndasýning frá Kanada


Skógræktarfélag Garðabæjar býður til myndasýningar frá ferð Skógræktarfélags Íslands um Alberta og Bresku Kólumbíu

í Kanada í september 2017.


Sigurður Þórðarson sýnir myndir og rekur ferðasöguna.

 

Myndakvöldið verður haldið mánudaginn 30. október og hefst kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund

í Garðabæ.

Boðið verður upp á kaffi í hléi.

 

Allir velkomnir

Stjórnin