Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

janúar 2011

Náttúruverndarlög

Með Fréttir

Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar kom saman 11.janúar þar sem gengið var frá:

„Umsögn félagsins vegna Frumvarps til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999, með síðari breytingum, sem lagt verður fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010-2011.“

Í umsögninni eru gerðar alvarlegar athugasemdir við breytingarnar á lögunum.

Vegna fréttar í Fréttablaðinu 13. janúar 2011 frá umhverfisráðuneytinu, um samráð við SÍ varðandi breytingar á lögum um náttúruvernd (http://www.visir.is/hofdu-sannarlega-samrad/article/2011274713954), sendi SÍ frá sér fréttatilkynningu í gær, þar sem segir að Skógræktarfélag Íslands kannist ekki við að samráð hafi verið haft við félagið við undirbúning frumvarps að breytingum á lögum um náttúruvernd. Fréttatilkynninguna má lesa á www.skog.is