Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

apríl 2017

Styrkur frá ráðuneyti

Með Fréttir

Félagið fær styrk frá Umhverfisráðuneytinu

Skógræktarfélag Garðabæjar hlaut nýverið rekstrarstyrk fyrir árið 2017 frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að upphæð 200.000 kr. Ráðuneytið auglýsti í ársbyrjun eftir styrkumsóknum til reksturs félagasamtaka á sviði umhverfismála. Alls bárust ráðuneytinu 15 umsóknir og var veittur styrkur til 11 félagasamtaka. Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar fagnar styrknum enda kemur hann til með að nýtast vel þar sem verkefni félagsins eru ærin.