Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

nóvember 2018

Myndakvöld 2018

Með Fréttir

Myndasýning Skógræktarfélags Garðabæjar verður í Safnaðarheimilinu mánudaginn 26. nóvember

2018 og hefst kl. 20:00.

Ferðasagan er sögð með myndum frá ferð skógræktarfélaga til norðurhluta Spánar í október,

m.a. í þjóðgarð í Pýrenafjöllunum.

Allir eru velkomnir á myndakvöldið þar sem boðið verður upp á tertu í tilefni 30 ára afmæli félagsins.

Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar