Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

desember 2022

Enginn jólaskógur vegna ófærðar

Með Fréttir

Því miður verður ekki hægt að hafa jólaskóg í Smalaholti í dag, sunnudag, vegna ófærðar. Við bendum áhugasömum á jólatrjáavef Skógræktarfélags Íslands þar sem nálgast má upplýsingar um jólatrjáasölu á vegum skógræktarfélaganna: https://www.skog.is/jolatrjaavefurinn/.

Jólaskógi í Smalaholti frestað

Með Fréttir

Fyrirhugðum jólaskógi sem fram átti að fara í Smalaholti í dag hefur verið frestað vegna ófærðar.

Ef ákveðið verður að hafa viðburðinn á öðrum degi munu birtast upplýsingar um það hér og á Facebook-síðu félagsins.