Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

febrúar 2014

Aðalfundur

Með Fréttir

Aðalfundur

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2014 verður haldinn fimmtudaginn 20. mars 2014 í Safnaðarheimilinu við Kirkjulund og hefst kl. 20:00. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun gestur fundarins, Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna, Skógrækt ríkisins, flytja fræðsluerindi um eðaltré í skjóli skóga. Kaffiveitingar í boði félagsins.

 

Aðalfundarboð verður sent út þegar nær dregur.

 

Allir velkomnir.

 

Stjórnin