Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

október 2013

Myndakvöld

Með Fréttir

Myndakvöld frá Klettafjöllum Colorado

 

Skógræktarfélag Garðabæjar býður öllum áhugasömum til myndakvölds þriðjudaginn 5. nóvember sem hefst kl.20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund.

 

Um er að ræða sannkallaða haustlitadýrð úr ferð skógræktarfélaganna til Colorado daganna 26. sept.- 5.okt. s.l.

Stjórnin