Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

maí 2010

Úttekt

Með Fréttir

Úttekt á skógum heimsins

 

Nú er búið að birta á vef Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, skýrslur allra landa sem tóku þátt í úttekt á skógum heimsins 2010 (e: GLOBAL FOREST RESOURCES
ASSESSMENT 2010 stytt: FRA2010): sjá:
http://www.fao.org/forestry/62318/en/
Þar á meðal er skýrsla Íslands. sjá: http://www.fao.org/forestry/20262-1-127.pdf
FAO er búið að gefa út lykilatriði (e: key findings) fyrir FRA2010 sjá: http://www.fao.org/forestry/fra/fra2010/en/
en lokaskýrslan er enn í vinnslu og á að koma út í október á þessu ári.