Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

febrúar 2012

Aðalfundur 2012

Með Fréttir

                                                                           Félag fyrir alla fjölskylduna

 

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2012 verður haldinn

þriðjudaginn 20. mars n.k. kl. 20:00

í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund.  

 

 

D A G S K R Á:

 Myndasýning frá liðnu starfsári félagsins     

  1. 1.Venjuleg aðalfundarstörf
  2. 2.Önnur mál
  3. 3.Kaffiveitingar í boði félagsins
  4. 4.Barbara Stanzeit líffræðingur flytur erindi með myndum: Stórvirkið á Garðaholti. Um ræktun Sigurðar Þorkelssonar og Kristínar Gestsdóttur í Grænagarði

 

Allir velkomnir  –  Takið með ykkur gesti

 

Stjórnin

 

 

Aðalfundur 2012

Með Fréttir

AÐALFUNDUR 2012

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar verður haldinn í Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00. Að loknum aðalfundarstörfun og kaffiveitningum segir Barbara Stanzeit frá skógarreitnum Grænagarði á Garðaholti.

Allir velkomnir

Stjórnin